Kamala Harris, forsetaframbjóðandi demókrata, hyggst ekki tjá sig í kvöld að staðartíma í Bandaríkjunum. CBS greinir ...
Frambjóðendur til forseta í Bandaríkjunum þurfa að tryggja sér 270 kjörmenn til að bera sigur úr býtum í kosningunum.
Repúblikaninn Bernie Moreno, bílasali sem fæddist í Kólumbíu, hafði betur gegn sitjandi öldungadeildarþingmanninum Sherrod ...
Jen O'Malley Dillon, kosningastjóri Kamölu Harris forsetaframbjóðanda demókrata, biður kosningateymi sitt um að sýna ...
Donald Trump fyrrverandi forseti Bandaríkjanna er með of mikið forskot, þegar litið er til talinna atkvæða í Georgíuríki, til ...
Kannanir í aðdraganda forsetakosninga virðast hafa verið sannspáar um að afar mjótt yrði á munum í sveifluríkjum.
Þar með er Trump talinn eiga sigurinn vísan í tveimur af sveifluríkjunum sjö, því þegar hefur innanríkisráðherra ...
Repúblikaninn Ted Cruz lagði demókratann Colin Allred í baráttunni um sæti í öldungadeild Bandaríkjaþings fyrir hönd Texas.
Donald Trump, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, þykir líklegur til að setjast að nýju á stól forseta í Hvíta húsinu.
Demókratinn Lisa Blunt Rochester verður fyrsta svarta konan í Delaware til að hljóta kjör í öldungadeild Bandaríkjanna ...
Ríkisstjóri Pennsylvaníu, Josh Shapiro, segir að ekki beri að taka sprengjuhótanirnar sem bárust kjörstöðum í dag alvarlega.
Kosningateymi Kamölu Harris, forsetaframbjóðanda demókrata, er nú að undirbúa ráðstafanir fyrir því að Donald Trump, ...