Tottenham vann sinn annan sigur í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið vann öruggan sigur á Ipswich á útivelli. Þá unnu Úlfarnir góðan útsigur gegn Bournemouth.
HK bar sigurorð af KA þegar liðin áttust við í 18. umferð Olís-deildar karla í handbolta í Kórnum í Kópavogi í kvöld.
Valskonur eru í góðri stöðu eftir 28-21 sigur á Slavía Prag í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópubikarsins í ...
Arsenal fór illa að ráði sínu í dag þegar liðið tapaði gegn West Ham á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni. Sóknarleikur liðsins var bragðdaufur og þá luku þeir leiknum manni færri eftir rautt spjald í ...
Fyrir 9 árum gerðu opinberir starfmenn samning við ríkið og sveitarfélög um skerðingu lífeyrisréttinda gegn jöfnun launa á milli markaða. Á þessum tíma hefur lítið áunnist og oftar en ekki lítill áhug ...