Tottenham vann sinn annan sigur í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið vann öruggan sigur á Ipswich á útivelli. Þá unnu Úlfarnir góðan útsigur gegn Bournemouth.
HK bar sigurorð af KA þegar liðin áttust við í 18. umferð Olís-deildar karla í handbolta í Kórnum í Kópavogi í kvöld.
Valskonur eru í góðri stöðu eftir 28-21 sigur á Slavía Prag í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópubikarsins í ...
Arsenal fór illa að ráði sínu í dag þegar liðið tapaði gegn West Ham á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni. Sóknarleikur liðsins var bragðdaufur og þá luku þeir leiknum manni færri eftir rautt spjald í ...
Fyrir 9 árum gerðu opinberir starfmenn samning við ríkið og sveitarfélög um skerðingu lífeyrisréttinda gegn jöfnun launa á milli markaða. Á þessum tíma hefur lítið áunnist og oftar en ekki lítill áhug ...
Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, segir að málefnasamningur nýs meirihluta í Reykjavík sé ...
Íslenski landsliðsmaðurinn Þorsteinn Leó Gunnarsson og félagar í Porto unnu þrettán marka stórsigur í portúgölsku ...
Frá unga aldri hef ég viljað vera sjálfstæðismaður og tilheyra flokki sem leggur áherslu á stétt með stétt. Flokki þar sem ...
David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, var mjög ósáttur með að liðið hans fékk ekki vítaspyrnuna sem dómarinn dæmdi í uppbótatíma í 2-2 jafnteflinu við Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag ...
Ársþing Knattspyrnusambands Íslands fór fram í dag. Það voru samþykktar nokkrar breytingar á lögum sambandsins.
Ég hef starfað í Kópavogi frá því ég útskrifaðist úr Kennararháskólanum árið 2006 fyrst sem leikskólakennari svo sem deildastjóri, aðstoðarskólastjóri og nú síðast sem skólstjóri. Ég hef oftast verið ...
Ríkissáttasemjari lagði fram innanhússtillögu á fimmtudaginn til að reyna að binda enda á þann stórskaða sem samningsleysi og vanvirðing gagnvart kennurum og menntakerfinu hefur haft á kennarastéttina ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results