Kamala Harris, for­setafram­bjóðandi demó­krata, hyggst ekki tjá sig í kvöld að staðar­tíma í Banda­ríkj­un­um. CBS grein­ir ...
Frambjóðendur til forseta í Bandaríkjunum þurfa að tryggja sér 270 kjörmenn til að bera sigur úr býtum í kosningunum.
Repúblikaninn Bernie Moreno, bílasali sem fæddist í Kólumbíu, hafði betur gegn sitjandi öldungadeildarþingmanninum Sherrod ...
Jen O'Malley Dillon, kosningastjóri Kamölu Harris forsetaframbjóðanda demókrata, biður kosningateymi sitt um að sýna ...
Þar með er Trump tal­inn eiga sig­ur­inn vís­an í tveim­ur af sveiflu­ríkj­un­um sjö, því þegar hef­ur inn­an­rík­is­ráðherra ...
Donald Trump fyrrverandi forseti Bandaríkjanna er með of mikið forskot, þegar litið er til talinna atkvæða í Georgíuríki, til ...
Gylfi Þór Sigurðsson miðjumaður Vals bar af eldri leikmönnum Bestu deildar karla í knattspyrnu árið 2024, samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins, M-gjöfinni. Þar koma til greina leikmenn sem eru orðnir ...
Kannanir í aðdraganda forsetakosninga virðast hafa verið sannspáar um að afar mjótt yrði á munum í sveifluríkjum.
Ríkisstjóri Pennsylvaníu, Josh Shapiro, segir að ekki beri að taka sprengjuhótanirnar sem bárust kjörstöðum í dag alvarlega.
Demókratinn Lisa Blunt Rochester verður fyrsta svarta konan í Delaware til að hljóta kjör í öldungadeild Bandaríkjanna ...
Demókratinn Bernie Sanders heldur sæti sínu sem annar öldungardeildarþingmaður Vermont-ríkis. Hann hafði betur gegn repúblikanum Gerald Malloy.
ABC og New York Times greina frá því að Don­ald Trump sé bú­inn að tryggja sér kjör­menn Kentucky, sem eru átta tals­ins, og ...