Það var nóg um að vera í NBA-deildinni Í nótt.
Stefnt er að því að reisa stærðarinnar hús í Vogum, undir verslun og þjónustu fyrir íbúa Suðurnesja, íbúa ...
Velta barna á veðmálasíðum hefur fimmfaldast á milli ára en Íslandsbanki hefur lokað á innlagnir ungmenna á slíkar síður. Forstöðumaður segir aðgengi barna að síðunum of greitt.
Starfsmenn KFC á Selfossi ráða sér ekki yfir kæti því veitingastjóri staðarins lent í öðru sæti í keppni á heimsvísu um besta hamborgarann hjá keðjunni. Keppandinn segir að um þynnkuborgara sé fyrst o ...
Landsfundur Flokks fólksins samþykkti að breyta skráningu flokksins úr félagasamtökum í stjórnmálasamtök á fyrsta landsfundi ...
Formaður samninganefndar sveitarfélaga segir ekkert til í ásökunum Kennarasambands um að fulltrúar ákveðinna flokka standi í vegi fyrir kjarasamningi. Ríkissáttasemjari hafi lagt til 24% hækkun, sem s ...
Háttsettur embættismaður Hamas segir samtökin reiðubúin að láta af stjórn Gaza og fagnar hann hugmyndum Egypta um óháða ...
Beiðablik vann stórsigur á Völsungi þegar liðin mættust í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag. Blikar eru nú á toppi síns riðils eftir fjórar umferðir.
Haukar tryggðu sér í dag sæti í 8-liða úrslitum Evrópubikars karla í handknattleik eftir góðan sigur á slóvenska liðinu RK ...
Hákon Arnar Haraldsson var hetja Lille í dag þegar liðið mætti Monaco á heimavelli. Lille á í harðri baráttu um sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili.
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results